| Kvæðasafn Vestmannaeyja
Kvæðasafn Vestmannaeyja

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (26)
AAAA3

Þegar kólguþokan grá

Bls.99

Skýringar

Fyrirsögn: Vinur í raun
Þegar kólguþokan grá
þekur hlíðar, vötn og rinda
finnur maður stundum strá
sem stendur af sér alla vinda.