| Kvæðasafn Vestmannaeyja
Kvæðasafn Vestmannaeyja

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (26)
AAAA3

Þramma verður þrautastig

Bls.119


Tildrög

Maður nokkur sendi Hafsteini tóninn út um glugga.
Þramma verður þrautastig
þankinn illa settur.
Andleg fátækt yfir mig
út um glugga dettur.