| Kvæðasafn Vestmannaeyja
Kvæðasafn Vestmannaeyja

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (26)
AAAA3

Skekja landið skjálftakraftar duldir

Bls.157

Skýringar

Fyrirsögn: Jarðskjálftakippir
Skekja landið skjálftakraftar duldir,
skelfingin er ekkert hérumbil.
Unga fólkið fær að greiða skuldir
sem flottræflarnir hafa stofnað til.