Sveinn Sveinsson, Sigluvík. Sigluvíkur-Sveinn | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Sveinn Sveinsson, Sigluvík. Sigluvíkur-Sveinn 1831–1899

98 LAUSAVÍSUR
Fæddur í Hleiðargarði, Eyf. Foreldrar Sveinn Eiríksson og Kristín Árnadóttir. Dóttursonur Árna Eyjafjarðarskálds. Var aldrei bóndi en víða um Eyjafjörð lausamaður, í vinnumennsku eða húsmennsku. Um skeið átti hann heima í Sigluvík á Svalbarðsströnd og var síðan kenndur við þann bæ. ,,Náttúrugreindur, glaður og léttur í lund og laginn til starfa. Vinsæll maður og skemmtinn. (Amma 1961, bls. 76 o.v.)

Sveinn Sveinsson, Sigluvík. Sigluvíkur-Sveinn höfundur

Lausavísur
Að oss þrengir mæðan mörg
Að þér gæti Gunnar minn
Á Rakkavöllum rennsléttum
Á suðvestan vindurinn
Bauna Steini þekki ég þig
Bárur skafa borðin svört
Ber ég Grýlu hól af hól
Blíðu rúin bauga hrund
Boginn hræddur böli mæddur
Brags um vegi betra er
Brjálar sátt en bruggar tjón
Búðu um snótin blíðuleg
Bæði í gleði og kjörum kífs
Dyggða hreinn um hyggjuland
Einn um svæði labbar lotinn
Ekki bíður svarið Sveins
Ekki stoppast aldafar
Eldhússtrompinn byrgja bið
Elska ég þennan gráa grip
Emeleruð áhöldin
Engin skyldi orðaklúr
Er á fótumm æði snar
Ég má tarna ekki lá
Ég var hræddur aldrei gæddur þreki
Fast svo barði frostsins lið
Fálki og Kragi klæddir þokka
Fjör ei brestur fróni á
Foldu rótar fótheppinn
Fótaverk ég fékk svo sterkir bragnar
Fríðar hrundir fara á stjá
Gamli Bjarni getur varnað meini
Gleði hlýi geislinn skín
Gott er þegar Guð minn vill
Góð er tíðin gróa fjöll
Gráni Brúnn og Bleikskjóni
Gráni Valur Kolur Kríkur Kúfur Skjóni
Guðjóns niður glingrar við að framan
Háa rúmsins sakna ég síst
Hjartað gleður hugsun sú
Hreinlífis ég held á grein
Hreysti er þrotin hörkunnar
Hvar sem ligg á fleti fróns
Hver einn ofar foldu fló
Hæsta finna hrósið mega
Höggin títt á holdið frítt svo dundu
Jónas teygir taumagjá
Kalt á fótum mér er nú
Kári eflir anda snæs
Konur setja upp ketilinn
Kristín Ingibjörg mín brúkarbreytni fína
Kveður fagurt Kolbeinslag
Kætir Sveinin hugar hrein
Langt um hauður leiftur fer
Lítið þróar skemmti skraf
Loks þegar snjóa leysti í ár
Lær út glennti ljósa áls
Mig langar til að lúra fram á daginn
Montinn lallar ljóns um rann
Myndar hróður margbreytinn
Mæðu ei rakna fram úr finn
Nú er fátt til fjörgunar
Ó hvað ég er óstilltur
Reyndu að brúka burðina
Síst er skortur sögum á
Skerðir lokka skjaldan þokkalegur
Sleddu Ullur slægvitur
Slyngur hnakka kinka kann
Stund ég feginn þrái þá
Sundur glennir seglin þönd
Sveini baga þá er frá
Sveinki grái er sálaður
Sveinn ég heiti og Sveini borinn maður
Svona fæ ég svörum beitt
Sögn er hrein um silkirein
Sögu ófrýna fæ ég spurt
Tauma þvingar heppnis hár
Trausti Smyrill Haukur Höttur
Vakur fleygist fróns um beð
Varla meina vil ég þér
Vel ég rækja vil mitt stand
Veraldar í víðum kór
Við erum greind og við erum eynd í mörgu
Við skruðninga vakna má
Voðir teygja veðrin hörð
Yndið fína uppvekur
Það er aðal meining mín
Það er satt að þá er kattarskrattinn
Það er ætíð meining mín
Þessa njólu nú í bóli mínu
Þetta að reyna þótti ei neinum vandi
Þetta sama þori ei framar reyna
Þó að Kári hafi hátt á húsþekjunni
Þótt hríðargreyið kæli kinn
Þótt með sjáist svarta brá
Þrautum olli þá blóðkollur átta
Þú ert gæða gagnslaust hró
Þú ert Skagafirði frá
Þú ert tuðra telpa mín