| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Brjálar sátt en bruggar tjón

Bls.bls. 80.


Tildrög

Kali nokkur var á milli þeirra Sveins og séra Jóns Austmann í Saurbæ. Kváðu þeir vísur hvor um annan og kemur hérna ein.
Brjálar sátt en bruggar tjón,
bætir fátt í landi
gamli átta jarða Jón
jafnan flátt hugsandi.