| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Gisti hjá Jóni Hallgrímssyni á L-Hámundarstöðum. Átti hann að sofa í rúmi því sem á Skákinni nefndist og í var heydýna sem var hörð, en Jón taldi það heilsubót að liggja á hörðu.
Búðu um snótin blíðuleg
burt svo rótist skúmið.
Hátta skjótast hér vil ég
í heilsubótarrúmið.