| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Á suðvestan vindurinn

Bls.Syrpa Magnúsar Hólms.


Tildrög

Ort er gestur kom snemma morguns að Æsustöðum þar sem hann var vinnumaður.Þar var siður að gefa aðeins kaffi á sunnudögum og þegar komu gestir. ?Afi? var kaffiketillinn nefndur.
Á suðvestan vindurinn
vænkar gesta hagi.
Upp er sestur ?afi? minn.
Allt er í besta lagi.