Páll Ólafsson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Páll Ólafsson 1827–1905

TVÖ LJÓÐ — 33 LAUSAVÍSUR
Páll Ólafsson var fæddur á Dvergasteini í Seyðisfirði og alinn upp á Kolfreyjustað í Fáskrúðsfirði en þar var faðir hans, Ólafur Indriðason, prestur. Páll var bóndi á nokkrum bæjum á Austurlandi en lengst bjó hann á Hallfreðarstöðum í Hróarstungu. Hann var tvígiftur, átti fyrst Þórunni Pálsdóttur, en eftir að hún dó átti hann Ragnhildi Björnsdóttur. Hann unni Ragnhildi afar heitt og orti til hennar margar fallegar ástavísur. Páll var einstaklega vel hagmæltur og urðu margar lausavísna hans landfleygar. Þá orti hann og talsvert af lengri ljóðum. Skáldskapur hans er yfirleitt í rómantískum anda, léttur og lipur.

Páll Ólafsson höfundur

Ljóð
Húsaliljurnar á Hallfreðarstöðum ≈ 0
Litli fossinn ≈ 0
Lausavísur
Að launa hvað þú laugst á mig
Allar nætur yrki ég
Ást hef ég á einni þér
Ástin bægir öllu frá
Eftir látinn mig ég met
Hentug mundi Hrafnagjá
Hér er rifist hvíldarlaust
Hænsnin eru mesta mein
Í dag er auðséð drottinn minn
Kænn er Hólmaklerkurinn
Land kólnar, lind fölnar
Landshöfðinginn líkar mér
Læt ég fyrir ljósan dag
Mörg er kvíða og kvala stundin
Nóttin græðir margt sem mæðir mann á daginn
Nökkva lífs á nýjan vog
Oft ég svona á kvöldin kveð
Satt og logið sitt er hvað
Segðu mér nú sannleikann
Skuldirnar mig þungar þjá
Sýnir hann öllum sömu skil
Undan Sleipni Ótrauður
Veslings stráin veik og mjó
Vonin styrkir veikan þrótt
Yfirvöldin yrðu þá
Það er ekki þorsk að fá
Þá fölur máni á fönnum skín
Þá var eins og þessi stund
Þegar Brúnn minn teygði tá
Þegar Páls er brostin brá
Þetta verður endir á
Þolgóður ég þetta klýf
Ægir skilar engum heim