| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Kænn er Hólmaklerkurinn

Höfundur:Páll Ólafsson
Bls.173-4


Tildrög

Greinarhöfundur segir frá brúðkaupi Jakobínu Jónsdóttur og Gríms Thomsen þar sem Páll var boðsmaður, en greinarhöf. hefur eftirmála: Þarna birtist gamalkunn lítilsvirðing á konum. Jakobína var 34 ára og greinilega of gömul í sumra augum – gamalt skinn sem þurfti að gylla svo hægt væri að ginna einhvern til að eiga hana. Hinn 49 ára Grímur er ekki nefndur í vísunni enda karlmaður, þjóðþekkt skáld og embættismaður. Slíkir karlar verða aldrei of gamlir til að kvænast. (Erla Hulda Halldórsdóttir)
Kænn er Hólmaklerkurinn
karlinn veit hvað hlýðir
kann að gylla gömul skinn
svo gangi þau út um síðir.