| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8855)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Þegar Páls er brostin brá

Höfundur:Páll Ólafsson

Skýringar

Jói í Stapa f. 1924 kunni fyrri vísuna þannig:
Þegar mín er brostin brá
og búið Grím að heygja
Þorsteinn líka fallinn frá
ferhendurnar deyja.
en hann kunni svarvísu og þar birtist Páll:
Þó að Páli bresti brá
og bili Grím að skrifa
Þorsteinn líka falli frá
ferhendurnar lifa. ók höf.
Samkv. símtali við JG 2.4.´17
Þegar Páls er brostin brá
og búið Grím að heygja
Þorsteinn líka fallinn frá
ferhendurnar deyja.

Þó að séu þagnaðir
Þorsteinn, Páll og Grímur
yrkja á Fróni fjölmargir
ferhendingarímur.