Matthías Jochumsson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Matthías Jochumsson 1835–1920

SJÖ LJÓÐ — SEXTÁN LAUSAVÍSUR
Matthías fæddist á Skógum í Þorskafirði en var lítið í foreldrahúsum á unglingsárum. Hann var orðinn vel fullorðinn þegar hann settist í Lærða skólann í Reykjavík. Árið 1865 lauk hann guðfræðiprófi úr Prestaskólanum og var síðan prestur á Kjalarnesi í nokkur ár og bjó þá að Móum. Hann dvaldi eftir það eitt ár í Englandi og var um nokkurra ára skeið ritstjóri Þjóðólfs. Síðar varð hann prestur í Odda á Rangárvöllum uns hann varð prestur á Akureyri og þar bjó hann til æviloka. – Ritstörf Matthíasar voru margvísleg og afköst hans   MEIRA ↲

Matthías Jochumsson höfundur

Ljóð
Arnljótur Ólafsson erfiljóð ≈ 0
Brúðkaupskvæði ≈ 0
Faðir minn (Dáinn 1888) ≈ 1900
Jarpur, d. 1885 ≈ 0
Jón Árnason bókavörður ≈ 0
Sit ég við sæinn II ≈ 0
Söngtöfrar ≈ 0
Lausavísur
Að eiga hest fyrir Oddaprest
Altarisganga almennt hætt
Grímur fylgdi á gráum kufli gamla Jóni
Hræðstu síst þótt heljar skafl
Hvað er fjöldans hróp og hrós
Matta gerði guð úr leir
Ríð ég suður Tröllatungur
Spyr ég að norðan nísting harðan
Sunnan að segja menn
Víðar en í siklings sölum
Það er svikul sálarró
Þegar ég heyrði þinglokin
Því lifðu lengi lengi
Þýtur fram hinn fljóti
Öldin er ómild

Matthías Jochumsson og Steingrímur Thorsteinsson höfundar

Lausavísa
Þegar okkur sækir sút og sálarleki