SöfnÍslenskaÍslenska |
Steingrímur Thorsteinsson 1831–1913EITT LJÓÐ — 23 LAUSAVÍSUR
Steingrímur Thorsteinsson (1831–1913) Steingrímur fæddist á Arnarstapa á Snæfellsi. Foreldrar hans voru Bjarni Thorsteinsson amtmaður og kona hans, Steinunn Hannesdóttir. Hann varð stúdent úr Lærða skólanum í Reykjavík 1851 og sigldi síðan til Kaupmannahafnar og settist í Hafnarháskóla. Þar hóf hann nám í lögum en hætti því og lagði stund á fornmálin, grísku og latínu, og sögu og norræn fræði. Hann kom til Íslands 1872 og gerðist þá kennari við Lærða skólann í Reykjavík og varð að lokum rektor hans og því embætti hélt hann til dauðadags. MEIRA ↲
Steingrímur Thorsteinsson höfundurLjóðHvar eru fuglar – ≈ 1875LausavísurEf að hlotnast ofsæmd þérEggjaði skýin öfund svört Eins og tröll í töfrahöll Frá æsku var þinn andi hélugrár Föðurland sem hjarta-hringur hlutast manni Grammatíkus greitt um völl Gvendur dó, þá glotti Jón Haugaðu lofi og lasti þykkt Heims ertu skilinn mörg við mein Klukkan eitt menn unnust heitt Máninn ofar mænir Menntaprjálið mér er leitt Mörgum stakan lýsir leið Orður og titlar úrelt þing Sletti kráka á svaninn saur Svífðu nú sæta, söngsins englamál Svöng eru ljónin, svínin mett Tíðum níðum veröld vér Trúðu á tvennt í heimi Tæp er heimsins tálarlyst Undan þyrnum suma sveið Þeir þefa upp eins og hundar hræ Steingrímur Thorsteinsson og Matthías Jochumsson höfundarLausavísaÞegar okkur sækir sút og sálarleki |