| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8866)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Heims ertu skilinn mörg við mein

Bls.III 305

Skýringar

Ekki er hér lausavísa heldur erindi úr fögru kvæði Stgr. Th. um gamla kennarann sinn, Sveinbjörn Egilsson. Haraldur Níelsson segir um höf og pereatið og vitnar í Jón Aðalstein Sveinsson móðurbróður sinn sem átti þátt að því upphlaupi:
Jón taldi Arnljót Ólafsson hafa verið aðalhvatamanninn, en Benedikt Sveinsson og hafa lagt mikið til æsinganna. En drýgsta hlutann átti þó sjálfur bæjarfógetinn, Kristján Kristjánsson, að hans dómi, í „pereatinu.“ (jan. 1850)
Oftar en einu sinni bar „pereatið“ á góma, meðan ég starfaði með Stgr. Th.   MEIRA ↲
Heims ertu skilinn mörg við mein
mun enginn trega þitt við leiði,
að henti mótgjörðar hörðum stein
og hjarta særði þess er deyði?
Þú stendur nú við hástól hans
sem hreinum vilja launin gefur
svift er burt þyrna sárum krans
en sveigur ljóss þitt enni vefur.