Kristján Sigurðsson Brúsastöðum | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Kristján Sigurðsson Brúsastöðum 1883–1973

FIMM LJÓÐ — 23 LAUSAVÍSUR
Fæddur í Pálsgerði í Grýtubakkahreppi, S-Þing. Foreldrar Sigurður Pálsson og k.h. Hólmfríður Kristbjörg Árnadóttir. Búfræðingur frá Hólum 1906. Á Hvítárbakka 1908-1909. Kennari í Vatnsdal og Svínavatnshreppi. Bóndi á Brúsastöðum í Vatnsdal. Rit: Þegar veðri slotar. Minningar 1954. Ljóð og greinar í tímaritum og blöðum, einkum Tímanum. (Kennaratal I, bls. 444.)

Kristján Sigurðsson Brúsastöðum höfundur

Ljóð
Skáld-Rósa ≈ 0
Til Guðmundar Inga skálds á Kirkjubóli ≈ 1950
Við andlát Karls Finnbogasonar ≈ 1125
Þegar Björg litla kom í sveitina ≈ 0
Þegar Nafni minn kom heim aftur – Kveðið í orðastað Guðjóns á Marðarnúpi ≈ 1950
Lausavísur
Böl þó ræni hug og hold
Böl þó ræni huga og hold
Böl þótt ræni hug og hold
Ellin sýnir á sér hik
Er sem hik á ungum degi
Fuglar hagleg hefja ljóð
Fuglar hagleg hefja ljóð
Hræðir tjónið mögnin meins
Huldur allar innri þrá
Jóhann í viðjum vandans
Lán er hending lífs á mar
Leggist þoka efans á
Leggja á brattann svanni og sveinn
Leggur frá sér skálm og skjöld
Létt er sungið lagsins glóð
Naustu handa ötull ör
Oft er snótin utangátta
Oft kom Bergmann upp að vör
Sóttum þrótt í söng og brag
Út á Boðnar ýtir sjó
Vatnið bjart og furðufjöll
Það fær stundum lífið létt
Þegar drómi af alls kyns ís