Kristján Sigurðsson Brúsastöðum 1883–1973
FIMM LJÓÐ — 23 LAUSAVÍSUR
Fæddur í Pálsgerði í Grýtubakkahreppi, S-Þing. Foreldrar Sigurður Pálsson og k.h. Hólmfríður Kristbjörg Árnadóttir. Búfræðingur frá Hólum 1906. Á Hvítárbakka 1908-1909. Kennari í Vatnsdal og Svínavatnshreppi. Bóndi á Brúsastöðum í Vatnsdal. Rit: Þegar veðri slotar. Minningar 1954. Ljóð og greinar í tímaritum og blöðum, einkum Tímanum. (Kennaratal I, bls. 444.)