Halldór Snæhólm Halldórsson frá Sneis | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Halldór Snæhólm Halldórsson frá Sneis 1886–1964

FJÖGUR LJÓÐ — NÍTJÁN LAUSAVÍSUR
Fæddur að Auðkúlu í Svínadal, Hún. Foreldrar Halldór Tryggvi Halldórsson og Ingibjörg Bjarnadóttir, sem lengst bjuggu á Sneis á Laxárdal. Bóndi á Sneis 1915-26. Fluttist til Reykjavíkur 1938 og hefur unnið í Pípuverksmiðjunni þar alltaf síðan. Heimild: Húnvetningaljóð. Sjá líka Víkingslækjarætt III, bls. 208.
 

Halldór Snæhólm Halldórsson frá Sneis höfundur

Ljóð
Án heitis - ort í sumarfríi norður í Húnavatnssýslu ≈ 1950
Endurminning og hvöt – brot ≈ 1925
Laxárdalur ≈ 0
Þrá ≈ 0
Lausavísur
Allt mitt líf ég átti þrá
Andinn flýr um eyðisker
Auðvaldinu eykur tjón
Autt ei getur fundið fet
Ekki verður á því stans
Enginn þokki eða trú
Eygló skyggnir skýjabök
Farðu á snið við fals og glys
Glasi lyfti glúpnar önd
Hataðu barlóm heftu stríð
Húnfjörð rækir heillasið
Máls á engi munaör
Ókunnugur um mig spyr
Óska ég að alla stund
Vaka í austri veðrin há
Veiti þér Guð og góðir menn
Þó ég læri þetta og hitt
Þótt ég glati gullnum seim
Þráfalt gerir þankaströnd