Halldór Snæhólm Halldórsson frá Sneis 1886–1964
FJÖGUR LJÓÐ — NÍTJÁN LAUSAVÍSUR
Fæddur að Auðkúlu í Svínadal, Hún. Foreldrar Halldór Tryggvi Halldórsson og Ingibjörg Bjarnadóttir, sem lengst bjuggu á Sneis á Laxárdal. Bóndi á Sneis 1915-26. Fluttist til Reykjavíkur 1938 og hefur unnið í Pípuverksmiðjunni þar alltaf síðan. Heimild: Húnvetningaljóð. Sjá líka Víkingslækjarætt III, bls. 208.