Ólafur Sigfússon, Forsæludal 1920–1986
ÁTTA LJÓÐ — 21 LAUSAVÍSUR
Fæddur í Forsæludal Hún. Foreldrar Sigfús Jónsson og Sigríður Ólafsdóttir í Forsæludal. Bóndi í Forsæludal. Kunnur hagyrðingur. Drukknaði í Mjóavatni á Auðkúluheiði 6. júlí 1986. (Húnavaka 1987, bls. 174.)