| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Við skulum ekki rjúfa þögn

Skýringar

Höf. mælti vísuna af munni fram þegar glæsibíl, sem hann var farþegi í, var ekið fullhratt heim að hóteldyrum. Bíleigandi sat aftur í með Ólafi og hálfum fleyg og áminnti ungan bílstjóra, Birgi Sveinbjörnsson en hafði ekki sleppt orðinu þegar vísan kom hjá Óla. Snorri Arnfinnsson rak Hótel Blönduós í áratugi og var nokkuð mikið samgróinn því í hugum Húnvetninga og gesta. 
Skv. símtali við BSv. 20/7 2016
Við skulum ekki rjúfa þögn
í ríki feðra vorra:
Reyndu að lækka ljósin ögn
og lýstu´ ekki á hann Snorra