Deprecated: pg_query(): Automatic fetching of PostgreSQL connection is deprecated in /var/www/bragi/ljod.php on line 28
Ljóðabréf frá Óla í Dal | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (1291)
Afmæliskvæði  (11)
Ástarljóð  (10)
barnagælur  (1)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (13)
Ferðavísur  (3)
Gamankvæði  (18)
Háðkvæði  (8)
Heilræði  (1)
Hestavísur  (2)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (8)
Húnvetningar  (7)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (3)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (48)
Oddi  (1)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Sálmur  (2)
Skáldsþankar  (44)
Strandir  (2)
Söguljóð  (11)
Söngvamál  (1)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (4)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Ljóðabréf frá Óla í Dal

Fyrsta ljóðlína:Löngu er gleymt af ljóðum hvað
Viðm.ártal:≈ 0
Löngu er gleymt af ljóðum hvað
lék á bernsku tungum.
Nú er seint að segja það,
sem, þú varst mér ungum.

Það var örvun ungum svein
að þú virtir gæði.
Fæddist staka ein og ein
eða lítið kvæði.

Þar sem engin skúra ský
skyggja á gömul kynni
átt þú lítinn leyni í
ljóðagleði minni.


Athugagreinar

Sumarstrákur í Grímstungu, Þór Sigurðsson Ak. f.1949 lærði vísurnar þar, en þær voru kveðnar til Helga Sigurðar Lárussonar 1920-1939 bóndasonar þar í Grímstungu.