Hallgrímur Jónasson kennari frá Fremri-Kotum, Skag. 1894–1991
FJÖGUR LJÓÐ — 73 LAUSAVÍSUR
Fæddur í Fremri-Kotum í Skagafirði sonur Jónasar Hallgrímssonar bónda í Bólu og. k.h. Þóreyjar Magnúsdóttur. Stundaði nám í Kaupmannahöfn o.v. Kennari í Vestmannaeyjum og síðar Kennaraskólanum. Í stjórn Ferðafélags Íslands. Ritaði m.a. ljóðabókina Ferhendur á ferðaleiðum. Heimild: Kennaratal I, bls. 256.