Hallgrímur Jónasson kennari frá Fremri-Kotum, Skag. | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Hallgrímur Jónasson kennari frá Fremri-Kotum, Skag. 1894–1991

FJÖGUR LJÓÐ — 73 LAUSAVÍSUR
Fæddur í Fremri-Kotum í Skagafirði sonur Jónasar Hallgrímssonar bónda í Bólu og. k.h. Þóreyjar Magnúsdóttur. Stundaði nám í Kaupmannahöfn o.v. Kennari í Vestmannaeyjum og síðar Kennaraskólanum. Í stjórn Ferðafélags Íslands. Ritaði m.a. ljóðabókina Ferhendur á ferðaleiðum. Heimild: Kennaratal I, bls. 256.

Hallgrímur Jónasson kennari frá Fremri-Kotum, Skag. höfundur

Ljóð
Jökulsá á Breiðamerkursandi ≈ 1950
Kveld í Æðey ≈ 0
Vinur kvaddur. ÞÞorsteinsson ≈ 1950
Öræfastökur ≈ 1950
Lausavísur
Allir kenna áhrifin
Bleikri slikju slær um fjöll
Brestur svell en báru slær um bleikar skarir
Bærinn horfinn Byggt á ný
Drekktu þétt á þessum stað
Dybt í vandet Danmark stod
Einhver draugalýsulog
Eins og logi leiki sér
Ekkert hik á öllu kvik
Engan líkan ægimátt
Engan morgun man ég fegri á mínum leiðum
Enginn kvíðir erjum stríðs
Fái ég þig á fjöllum séð
Feginn kvaddi hann stóra stallinn
Fékk ég eyja ást á þér
Flúði þá um víðan völl
Fórum áður fjöllin há
Fæðist vísa ein og ein
För var sótt til fárra happa
Grjóti búin gild og traust
Gæðaklárinn fórstu frár
Hangikjötið hugnast mér
Heima á túni blóm og björk
Hér er kominn syndasauður
Hljóður ég í huga verð
Hver af öðrum orti svona ættarliður
Hvílir auðnin öskugrá
Hvílir land í loftsins kyrrð og léttu húmi
Inn með sænum öldukvik
Jökla háu fjöllum frá
Kynjadröngum get ei gleymt
Laugast allt í fjalla frið
Laugast allt í fjallafrið
Leggjum þá frá lágri strönd
Leiðið best í ljúfum blæ
Létt er að taka lagið þá
Léttu hendi greiðagóð
Liggur allt í logadýrð
Ljúfan geymi lækjarhreim
Lúi fékkst við ljá og orfin
Makkavalir greiða gang
Máni hlær við himintjöld
Meir en himins hlið og tún
Menn og spóar kindur kýr
Minning bindur hnjúk og hlíð
Mundi hér að fótum falla
Niðar á við heiðan heim
Nóttin hlý við dáinn daginn
Nú er Lárus næsta glaður
Ónýtur við arr og sig
Ótal margir áttu gaman
Ótal margir áttu gaman
Sindrar á leiðum suddaský
Stillt er kveld við heiði og háls
Upp úr skýjum otar sér
Út við strönd sér eiga fund
Vel af grjóti veðurbörðu
Verður gatan greið um sinn
Við húkum hér í sút og sárri neyð
Við höfum farið fjallasali
Vorið glatt í lyndi lá
Yfir hrjóstrugt auðnarland
Ýmislegt var unnt að gera
Þegar bjátar eitthvað á
Þegar ekki er allt í vil
Þegar hvorki vín né víf
Þeir vaka allir yfir þjóðarhnossi
Þó að heiðargötur gleymist
Þó að móðum þyngist slóð
Þó að Ægir yppti skör
Þú ert eins og á þér sést
Þyrstir munnar þreyta rekka
Öskrar vindur upsum hjá