| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8843)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (43)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1210)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

För var sótt til fárra happa

Bls.41
Flokkur:Samstæður

Skýringar

Saga ykkar
1.
För var sótt til fárra happa
fengist lítt um goðans reiði.
Ást og þrek hins unga kappa
urpu ljóma á Fróðárheiði.
2.
Þó að heiðargötur gleymist
grafist bær í hljóðan sandinn
saga ykkar alltaf geymist
ástabjört og harmi blandin.



Athugagreinar

Sinn hvoru megin Snæfellsnessfjallgarðsins standa bæirnir Kambur og Fróðá, bæir þeirra Bjarnar Breiðvíkingakappa og Þuríðar systur Snorra goða. Það var skammt yfir Fróðárheiði og Kambsskarð, er ástir þeirra stikuðu leiðina. En ill örlög lögðu seinna millum þeirra heil úthöf, sem aldrei urðu sigld - til baka.