Guðmundur Björnson landlæknir Reykjavík | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Guðmundur Björnson landlæknir Reykjavík 1864–1937

SEX LJÓÐ — ÞRETTÁN LAUSAVÍSUR
Landlæknir á Amtmannsstíg 1 1930. Landlæknir og alþm. í Reykjavík.  
Fæddur í Gröf í Víðidal 12. okt. 1864, d. 7. maí 1937. For.: Björn Leví Guðmundsson síðar bóndi á Marðarnúpi í Vatnsdal og k. h. Þorbjörg Helgadóttir (f. 6. nóv. 1839, d. 28. apríl 1929.

Guðmundur Björnson landlæknir Reykjavík höfundur

Ljóð
Fjósastrákurinn ≈ 0
Fjöllin háu fela sýn ≈ 1900
Hólamannahögg ≈ 1900
Svanurinn ≈ 0
Þorsteinn Gíslason fimmtugur ≈ 1900
Þú ert ≈ 0
Lausavísur
Án þín trúin væri veik
Ef þú leita ætlar þér
Ég kveð undir huliðshjálmi
Hvar sem mynd af manni
Í þrautum reynir manninn mest
Lif heill í landi
Saffó! Saffó! Lof mér að heyra í hljóði
Sár eru okkar syndagjöld
Titra og hljóma ögur öll
Við freistnina þú teflir tafl
Þetta gott að eiga er
Þó að hönd sé helköld
Þreyti mas og þras og fjas

Guðmundur Björnson landlæknir Reykjavík þýðandi verka eftir Longfellow

Ljóð
Dagur er liðinn ≈ 0