Gísli Ólafsson frá Eiríksstöðum | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Gísli Ólafsson frá Eiríksstöðum 1885–1967

SJÖ LJÓÐ — 34 LAUSAVÍSUR
Gísli var fæddur á Eiríksstöðum í Svartárdal í Austur-Húnavatnssýslu og ólst þar upp með foreldrum sínum, þeim Ólafi Gíslasyni og Helgu Sölvadóttur. Gísli kvæntist konu sinni, Jakobínu Þorleifsdóttur árið 1914. Þau bjuggu í nokkur ár á Hólabæ en fluttust þaðan til Blönduóss og síðan til Sauðárkróks árið 1928 þar sem þau bjuggu síðan og stundaði Gísli þar lengst af daglaunavinnu. Hann var afar snjall hagyrðingur og komu út eftir hann þessar ljóðabækur: Ljóð (1917), Nokkrar stökur (1924), Ljóð 1929, Heiman úr dölum (1933), Á   MEIRA ↲

Gísli Ólafsson frá Eiríksstöðum höfundur

Ljóð
Á heimaslóðum ≈ 1950
Á Norðurárdal ≈ 0
Heim (brot) ≈ 1925
Kolfinna ≈ 0
Lækurinn ≈ 0
Nafnlaust ljóð - 1 vers af 4 ≈ 0
Æskustöðvarnar ≈ 0
Lausavísur
Að eyrum leggur ramma raust
Amaslettur allar hér
Á gleðifundum oft fær eyðst
Á mig svalur andar blær
Árni söng og seiminn dró
Drangey sett í svalan mar
Dregur úr Ránar dimmum þyt
Eftir harðan ástarleik
Ennþá hefur hækkun skeð
Fals má kenna og fláræði
Foldarvanga fæ ég séð
Fram úr þessum fjallasal
Frá armaveldi ungmeyjar
Glímir við mig ellin örg
Hryggst eg gat og fögnuð fyllst
Hugarstríð er harla smátt
Í veðri geystu riðar reyr
Lífið fátt mér ljær í hag
Lífsins rökin lýsa skammt
Margur hefur stýrt í strand
Myrkrið skellur óðum á
Röng eru flestöll fetin mín
Sit eg einn og segi fátt
Sól á lofti lækkar
Sumarstund ei staðar nemur
Úti kvik á körlum hér
Vorið mettar allt af ást
Yfir harma sollin sjá
Ýms eru fljóðin ástleitin
Þjóðin frjáls í flestu er
Þótt þú berir fegri flík
Þrengist leið til lands og sjós
Öllu er burt í eyðslu feykt

Gísli Ólafsson frá Eiríksstöðum og Guðvarður Guðvarðsson höfundar

Lausavísa
Gísli hefur Gunnur þrjár