Guðmundur Friðjónsson | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Guðmundur Friðjónsson 1869–1944

NÍU LJÓÐ
Fæddur á Sílalæk í Aðaldal Þing. Skáld og bóndi á Sandi í Aðaldal 1917-1944.
Helstu ritverk:
  • Úr heimahögum - 1902
  • Undir beru lofti - 1904
  • Ólöf í Ási - 1907
  • Tíu sögur - 1918
  • Úr öllum áttum - 1919
  • Sólhvörf - 1921
  • Uppsprettulindir - 1921
  • Kveldglæður - 1923
  • Héðan og handan - 1925
  • Kvæði - 1925
  • Kveðlingar - 1929
  • Úr byggð og borg - 1934
  • Úti á víðavangi - 1938
  • Utan af víðavangi - 1942

Guðmundur Friðjónsson höfundur

Ljóð
Ekkjan við ána ≈ 1900
Fráfall harðstjóra ≈ 1925
Magnús Guðmundsson alþingismaður á Staðarstað ≈ 1925
Melkorka ≈ 1925
Niðurstaða ≈ 1925
Næturferð ≈ 1900
Sigurður slembir ≈ 1925
Vökunætur ≈ 1900
Þormóður í Smáradal ≈ 1950