Vökunætur | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Vökunætur

Fyrsta ljóðlína:Þér ég helga þessar nætur
bls.56
Viðm.ártal:≈ 1900
Tímasetning:1902
Þér ég helga þessar nætur,
þessar dimmu vökunætur,
þessar björtu Braganætur,
besta, eina vina mín,
því ég vaki vegna þín.
Ég er þinn um þessar nætur,
þessa daga og nætur,
ár og daga, alla daga og nætur.