Þorlákur Þórarinsson | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Þorlákur Þórarinsson 1711–1773

SJÖ LJÓÐ — ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Fæddur að Látrum í Grýtubakkasókn í Þingeyjarsýslu, á messudag Þorláks biskups 23. des 1711. Hann ólst upp hjá foreldrum sínum uns hann var 11 ára; var hann þá tekinn til fósturs og menningar af klausturhaldara Hans Scheving og konu hans Guðrúnu Vigfúsdóttir er gengu honum í góðra foreldra stað, settu hann til bóklegra mennta og komu honum 15 vetra gömlum í Hólaskóla. Þaðan var hann eftir 5 vetra dvöl útskrifaður með góðum vitnisburðum. Ári síðar er hann hafði einn um tvítugt, var hann settur af Steini biskupi djákn að Möðruvallaklaustri og   MEIRA ↲

Þorlákur Þórarinsson höfundur

Ljóð
Danslilja ≈ 1750
Eitt kvæði ≈ 1775
Illmálug tunga ≈ 1750
Lof letinnar ≈ 1750
Ofdrykkju viðurstyggð ≈ 1750
Titlatog ≈ 1750
Þagnarmál ≈ 1750
Lausavísur
Dauðinn fór djarft að mér
Enn er blóm alda runnið
Vorið ylblíða