| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Vorið ylblíða

Bls.206


Tildrög

Vísu þessa skrifaði skáldið á spjald og sendi Þorgrími Jónssyni, Þorgrímssonar, prests að Hálsi í Fnjóskadal.
Vorið ylblíða
vottar hinn fríða
vorn æskublóma.
Sumarið þýða
þróttaldur lýða,
þrif, auð og sóma.
Haustið heims kvíða,
hlaup ellitíða,
hnignan og dróma.
Veturinn stríða
stund dáins hríða
og stefnu til dóma.