Rósberg G. Snædal* | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Rósberg G. Snædal* 1919–1983

ÞRJÚ LJÓÐ — FJÓRTÁN LAUSAVÍSUR
Rósberg G[uðnason] Snædal var fæddur í Kárahlíð í Laxárdal í Austur-Húnavatnssýslu, sonur hjónanna Guðna Sveinssonar og Klemensínu Klemensdóttur sem einnig bjuggu á Vesturá og í Hvammi þar í dalnum. Rósberg tók próf frá Reykholtsskóla 1941 og kennaranámskeið frá Háskóla Íslands 1944. Hann var búsettur á Akureyri frá 1941, verkamaður og skrifstofumaður þar en stundaði kennslu 1942–1944 og síðan aftur frá 1965, fyrst á Akureyri en síðast á Hólum í Hjaltadal. Rósberg gaf út eftirtaldar ljóðabækur: Á annarra grjóti 1949, 25 hringhendur   MEIRA ↲

Rósberg G. Snædal* höfundur

Ljóð
Hvarf séra Lárusar á Miklabæ ≈ 1950–1975
Ólafsvaka ≈ 1950
Vítaspyrna ≈ 1975
Lausavísur
Enn þyngjast þrautir sárar
Geta hverja gróðurnál
Hart leikur Gunnar Hólastól
Heiðrekur á sínum SAAB
Hlýnar vangur grund og gil
Hóla frægð er forn og ný
Hræðist valla veður stór
Oft er gælt við grafna sjóði
Sagan dáir sönginn þinn
Sé ég Jón um Selnes pjakka
Tækifærið gullna gríp:
Útvörður okkar fjarðar
Þótt gleðibikar gjarna tæmist fljótt

Rósberg G. Snædal* og Heiðrekur Guðmundsson frá Sandi í Aðaldal höfundar

Lausavísa
Fennir í slóð og frjósa sund,