SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (2128)
Afmælisvísur (7)
Auður og örbirgð (2)
Ákvæðavísur (7)
Árstíðavísur (11)
Ástavísur (32)
Bátavísur (3)
Beinakerlingavísur (13)
Bílavísur (2)
Bændavísur (2)
Bölmóðsvísur (28)
Daglegt amstur (2)
Draumvísur (9)
Drykkjuvísur (30)
Eftirmæli (15)
Ellivísur (8)
Ferðavísur (3)
Fjarstæður (2)
Formannavísur (1)
Fornar lausavísur (48)
Gamanvísur (93)
Háðvísur (10)
Háttatalsvísur (451)
Heillaóskir (19)
Heilræðavísur (7)
Heimslystarvísur (6)
Hestavísur (27)
Kersknisvísur (33)
Klámvísur (4)
Landslag og örnefni (66)
Lífsspeki (71)
Mannlýsingar (5)
Markavísur (2)
Minnisvísur (14)
Nafnavísur (2)
Náttúruvísur (9)
Níðvísur (6)
Pólitískar vísur (1)
Saknaðarvísur (2)
Samkveðlingar (6)
Samstæður (81)
Sjóferðavísur (5)
Spássíuvísur (14)
Svarvísur (12)
Tíðavísur (1)
Trúarvísur (1)
Veðurvísur (62)
Vísnagátur (9)
Vísur úr kvæðum (11)
Vísur úr rímum (5)
Vögguvísur (4)
Þingvísur (5)
Þjóðvísur (1)
Öfugmælavísur (6)
Útvörður okkar fjarðar
Höfundur:Rósberg G. Snædal*
Heimild:Bændablaðið Bls.20. tölublað 2023, bls. 7
Skýringar
Árni Geirhjörtur Jónsson umsjónarmaður vísnaþáttarins „Mælt af munni fram“ í Bændablaðinu gerir grein fyrir því að þessi dróttkvæða vísa eftir Rósberg G. Snædal hafi fundist „innan í einni af bókum hans" eftir að hann dó. Mun Rósberg hafa ort hana um útvörð Skagafjarðar árið 1980 þrem árum áður en hann dó en þá var hann kennari á Hólum í Hjaltadal.
Útvörður okkar fjarðar
ægifögur með kögur öldunnar brimrót alda afrenndur klettur stendur. Drangey á drafnarengi dýrmætust perla merlar, hyllir við hafsbrún gulli hádegi sólar slegin. |