Heiðrekur Guðmundsson frá Sandi í Aðaldal | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Heiðrekur Guðmundsson frá Sandi í Aðaldal 1910–1988

TVÆR LAUSAVÍSUR
Fæddur á Sandi í Aðaldal sonur Guðmundar Friðjónssonar skálds. Búsettur á Akureyri frá 1930. Verkmaður þar og verslunarmaður og forstöðumaður vinnumiðlunarskrifstofu. Hefur gefið út nokkrar ljóðabækur. (Íslenzkt skáldatal I, bls. 80.)

Heiðrekur Guðmundsson frá Sandi í Aðaldal höfundur

Lausavísa
Onaf Brekku ók með glans

Heiðrekur Guðmundsson frá Sandi í Aðaldal og Rósberg G. Snædal* höfundar

Lausavísa
Fennir í slóð og frjósa sund,