| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Tækifærið gullna gríp:

Bragarháttur:Ferskeytt (ferskeytla)


Tildrög

Kveðið sunnudaginn 31. október 1976 þegar höfundur fylgdi séra Sighvati Birgi Emilssyni að Ríp, en þar messaði hann þá hið fyrsta sinn á embættisferli sínum.
Tækifærið gullna gríp:
góðri æru prýddan
kem ég nú með klerk í Ríp
kraga og hempu skrýddan.