Andrés Björnsson (eldri) frá Brekku í Skagafirði | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Andrés Björnsson (eldri) frá Brekku í Skagafirði 1883–1916

TVÖ LJÓÐ — ELLEFU LAUSAVÍSUR
Andrés var fæddur á Löngumýri í Skagafirði árið 1883, sonur Björns Bjarnasonar bónda í Brekku og síðar á Reykjarhóli, og fyrri konu hans, Margrétar Andrésdóttur en hún dó  28. september 1884 þegar hann var á fyrsta ári. Andrés lagði stund á íslensk fræði við Hafnarháskóla en lauk ekki prófi. Hann kom heim til Íslands árið 1910 og bjó í Reykjavík. Stundaði hann þar meðal annars blaðamennsku og leiklist og fékkst einnig við þingskriftir. Andrés varð úti milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur árið 1916. Hálfbróðir hans, Andrés Björnsson útvarpsstjóri, sá um útgáfu bókar eftir hann: Ljóð og laust mál, Reykjavík 1940.

Andrés Björnsson (eldri) frá Brekku í Skagafirði höfundur

Ljóð
Drangey ≈ 0
Kindaraugað ≈ 1900
Lausavísur
Allt var gott sem gerði drottinn forðum
Áður var hann innskeifur
Eykst á Hofi afmors lof
Eyrnamörk eru óþörf hér í salnum
Ferskeytlan er Frónbúans
Fingralöng og fituþung
Í mér glíma ástarbrími
Móðurlaus eg alinn er
Vindaþengill viti fjær
Það er hægt að hafa yfir heilar bögur
Þótt virðum slyngum vísa ný