| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Í mér glíma ástarbrími

Bls.62


Tildrög

Skýringar

Árni Pálsson, vinur Andrésar, getur þess í „Fáeinum minningarorðum“ um Andrés sem prentuð eru fremst í ljóðabók Andrésar, „Ljóð og laust mál“ (bls. 13) að þessa vísu hefði skáldið ort síðasta.
Í mér glíma ástarbrími
og ölvavíma.
Í mánaskímu um miðja grímu
margt ég ríma.