| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Eyrnamörk eru óþörf hér í salnum

Bls.71
Flokkur:Þingvísur


Tildrög

Ein af þingvísum Andrésar. Margeir Jónsson á Ögmundarstöðum segir svo frá tildrögum hennar: „Jóhann í Sveinatungu flutti frumvarp um eyrnamörk, en hafði lítinn byr. Bað hann þá A[ndrés] að yrkja eitthvað um eyrnamörkin og andstæðingana. Kvað A[ndrés] þetta samstundis.“ Margeir tekur einnig fram að aðrir hafi fyrstu hendingu vísunnar svo: „Óþörf eru eyrnamörk í salnum“. (Sjá: Stuðlamál I, bls. 69)

Skýringar

Eyrnamörk eru óþörf hér í salnum.
Þekkist allur þingsins fans
á þessum parti líkamans.