| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Allt var gott sem gerði drottinn forðum

Bls.71
Flokkur:Þingvísur


Tildrög

Vísan er ort um Pétur alþingismann á Gautlöndum sem talaði oft um princip og principmál í þinginu. (Árni Pálsson getur þessa í Fáeinum minningarorðum um Andrés sem prentuð voru fremst í „Ljóð og laust mál“, sjá bls. 14)

Skýringar

Allt var gott sem gerði drottinn forðum.
Princip þó hann þetta braut
þegar hann bjó til Pétur Gaut.