| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Móðurlaus eg alinn er

Bls.63

Skýringar

Andrés var fæddur 15. desember 1883 en Margréti móðir hans dó 28. september 1884.
Móðurlaus eg alinn er
upp á pelaskarni.
Hann var falinn fyrir mér,
fjögra vetra barni.