Jón Arason biskup | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Jón Arason biskup 1484–1550

ÞRJÚ LJÓÐ — TVÆR LAUSAVÍSUR
Jón Arason var seinasti katólski biskupinn á Hólum. Hann barðist hraustlega gegn hinum nýja sið og lét að lokum lífið fyrir trú sína en hann var hálshöggvinn í Skálholti ásamt sonum sínum, þeim Birni og Ara, 7. nóvember árið 1550.
Jón er talinn höfundur kvæðanna Ljóma, Niðurstigningarvísna og Krossvísna þótt Jón Helgason, prófessor, eigni honum aðeins Píslargrát og Davíðsdikt með vissu. Þá er allmikill veraldlegur skáldskapur varðveittur eftir hann, einkum lausavísur.

Jón Arason biskup höfundur

Ljóð
Davíðsdiktur ≈ 1525
Píslargrátur ≈ 1525–1550
Lausavísur
Eg held þann ríða úr hlaði best
Min er lyst i ferðum fyrst

Jón Arason biskup ætlaður höfundur

Ljóð
Ljómur ≈ 1525