| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Eg held þann ríða úr hlaði best

Höfundur:Jón Arason biskup
Bls.17


Tildrög

Vísan er talin Jóni biskupi, Hestamaður Ara biskupssonar hefði að undirlagi hans haft söðlaðan hest við, er þeir feðgar voru leiddir til aftökunnar. Stökk Ari þá á bak hestinum og knúði hann sporum, en hann hnaut, því að haftið hafði ekki verið tekið af. Bókarhöfundur vitnar í P. E. Ólason Menn og menntir I 379–380.
Eg held þann ríða úr hlaðinu best,
sem harmar engir svæfa.
Hamingjan fylgir honum á hest,
heldur í tauminn gæfa.