Kvæða- og vísnasafnið Haraldur
Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

334 ljóð
311 lausavísur
42 höfundar
50 heimildir

Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Umsjón: Héraðsskjalasafn Svarfdæla

Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Nafnið Haraldur er til heiðurs Haraldi Zophoníassyni verkamanni og skáldi á Dalvík.
Meira ...

Nýjustu skráningarnar

4. mar ’16
29. jan ’16
29. jan ’16

Vísa af handahófi

Ekki verða í tölvum taldar
tímastundir kærleikans.
Þið eigið skyldar þúsundfaldar
þakkir okkar góða lands.

Þið sem bætið blóð í æðum
á bækluðum og hrjáðum lýð.
Gefi ykkur Guð á hæðum
gæfuríka sumartíð.
Aðalsteinn Sveinbjörn Óskarsson