Kvæða- og vísnasafnið Haraldur
Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

334 ljóð
311 lausavísur
42 höfundar
50 heimildir

Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Umsjón: Héraðsskjalasafn Svarfdæla

Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Nafnið Haraldur er til heiðurs Haraldi Zophoníassyni verkamanni og skáldi á Dalvík.
Meira ...

Nýjustu skráningarnar

4. mar ’16
29. jan ’16
29. jan ’16

Vísa af handahófi

Farið í leikinn með ferlegum hraða
finniði leiðina möskvana í.
Sýniði leikni sem gerir menn glaða
gefið að sjálfsögðu Guðmundi frí.
„ Spark, spark, spark, sparkar Jón okkar Brúi.„
Símanum hringir nú sveittur ég trúi
sálin í angist, hann langar svo heim.
Vilhjálmur Björnsson