Kvæða- og vísnasafnið Haraldur
Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

334 ljóð
311 lausavísur
42 höfundar
50 heimildir

Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Umsjón: Héraðsskjalasafn Svarfdæla

Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Nafnið Haraldur er til heiðurs Haraldi Zophoníassyni verkamanni og skáldi á Dalvík.
Meira ...

Nýjustu skráningarnar

4. mar ’16
29. jan ’16
29. jan ’16

Vísa af handahófi

Er það satt þig velgi við,
vinur, íslenskunni.
Og haldir lítinn herrasið
hana að bera í munni?

Hún er dauflegt dónamál
sem drussar brúkað hafa.
Og ei fyrir þína eðla sál
ónett svo að skrafa.
Gunnar Pálsson