Kvæða- og vísnasafnið Haraldur
Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

334 ljóð
311 lausavísur
42 höfundar
50 heimildir

Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Umsjón: Héraðsskjalasafn Svarfdæla

Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Nafnið Haraldur er til heiðurs Haraldi Zophoníassyni verkamanni og skáldi á Dalvík.
Meira ...

Nýjustu skráningarnar

4. mar ’16
29. jan ’16
29. jan ’16

Vísa af handahófi

Ólafía ættuð er
austantjalds og hérlendis.
Sigurmerkið með sér ber
meðal þjóna Alþingis.

Íhaldinu illa brá
allt gekk framsókn betur.
Ólafíu allir þrá
eftir þennan vetur.
Jón Gunnlaugsson