Kvæða- og vísnasafnið Haraldur
Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

334 ljóð
311 lausavísur
42 höfundar
50 heimildir

Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Umsjón: Héraðsskjalasafn Svarfdæla

Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Nafnið Haraldur er til heiðurs Haraldi Zophoníassyni verkamanni og skáldi á Dalvík.
Meira ...

Nýjustu skráningarnar

4. mar ’16
29. jan ’16
29. jan ’16

Vísa af handahófi

Klæddur peysu prýðilegri
prjónaðri af úrvalsskvísu.
Stend ég eins og hreykinn hegri
og hnoða saman þessa vísu.
Ég er annars auðnumaður
einhver mesti á þessu láði.
Í nótt mér fæddist fullskapaður
fjórtán marka efnissnáði.
Hjörtur E. Þórarinsson á Tjörn