SöfnÍslenskaÍslenska |
Staðtölur334 ljóð 311 lausavísur 42 höfundar 50 heimildir Kvæða- og vísnasafnið HaraldurUmsjón: Héraðsskjalasafn SvarfdælaKvæða- og vísnasafnið HaraldurNafnið Haraldur er til heiðurs Haraldi Zophoníassyni verkamanni og skáldi á Dalvík.Meira ... Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Kveðjulínu þakka þína
Jón Gunnlaugssonþyggðu mína systir góð. Á vegi þína, sendi sína sólin fína aftans glóð. Góða systir, muna má unaðs drauma fína. Þessum unaðs árum frá æsku myndir skína. |