Gunnar Pálsson | Kvæða- og vísnasafnið Haraldur
Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Innskráning ritstjóra

Gunnar Pálsson 1714–1791

FIMMTÁN LAUSAVÍSUR
Prófastur í Hjarðarholti.
Gunnar var fæddur á Upsum á Upsaströnd, sonur síra Páls Bjarnasonar á Upsum og konu hans, Sigríðar Ásmundsdóttur. Sagt er þau hjón hafi bæði verið hagorð og svo börn þeirra öll. Gunnar stundaði nám í Hólaskóla 1729– 1735. Hann var djákn á Munkaþverá 1737–1740 en veturinn 1740–1741 stundaði hann nám við Hafnarháskóla og lauk þaðan guðfræðiprófi um vorið 1741 og tók þá aftur við djáknaembætti á Munkaþverá um eins árs skeið. Gunnar varð síðan skólameistari á Hólum 1742–1753. Þá varð hann prestur   MEIRA ↲

Gunnar Pálsson höfundur

Lausavísur
A B C D E F G
A b c d e f g
Ef menn vildu Ísland
Er það satt þig velgi við
Fjarri var það Fúluvík
Galar hani gaggar tófa
Goðafoss grjóti ryður
Hafi ég selt þér svikið hross
Hani krummi hundur svín
Íslenskan er eitt það mál
Nú er fjaran orðin auð
Viljugan að halda hund
Ýmsum blöskra ólætin
Ætíð sælir óska ég hér
Öll er skpnan skemmtigjörn