Kvæða- og vísnasafnið Haraldur
Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

334 ljóð
311 lausavísur
42 höfundar
50 heimildir

Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Umsjón: Héraðsskjalasafn Svarfdæla

Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Nafnið Haraldur er til heiðurs Haraldi Zophoníassyni verkamanni og skáldi á Dalvík.
Meira ...

Nýjustu skráningarnar

4. mar ’16
29. jan ’16
29. jan ’16

Vísa af handahófi

Veginn rétta þuldir þú
þreyttum léttir okið.
Frí af slettum fékkstu nú
frægum spretti lokið.

Er við stýrið ávallt hýr
yrkir dýrar bögur.
Skiptir gírum garpinn knýr
gamlar skýrir sögur.
Þorsteinn Kristinsson