Kvæða- og vísnasafnið Haraldur
Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

334 ljóð
311 lausavísur
42 höfundar
50 heimildir

Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Umsjón: Héraðsskjalasafn Svarfdæla

Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Nafnið Haraldur er til heiðurs Haraldi Zophoníassyni verkamanni og skáldi á Dalvík.
Meira ...

Nýjustu skráningarnar

4. mar ’16
29. jan ’16
29. jan ’16

Vísa af handahófi

1.   Heyrist mikill hófadynur
      af heljartökum Grána
      þegar Bjössi blindfullur
      brunar niður Lána.

2.  Eina færðu ósk frá mér
      úr því á bak ert sestur,
      bið ég Guð að blessist þér
      Björn minn þessi hestur.

3.  Margt er brekka mannabörn
     margt fer alla vega.
     Við skulum drekka brenni Björn
     og bera okkur karlmannlega.
 
Þorsteinn Kristinsson