Kvæða- og vísnasafnið Haraldur
Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

334 ljóð
311 lausavísur
42 höfundar
50 heimildir

Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Umsjón: Héraðsskjalasafn Svarfdæla

Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Nafnið Haraldur er til heiðurs Haraldi Zophoníassyni verkamanni og skáldi á Dalvík.
Meira ...

Nýjustu skráningarnar

4. mar ’16
29. jan ’16
29. jan ’16

Vísa af handahófi

Fjallabrúnin firnaskörp
faðminn breiðir sunnar.
Þangað fimum fæti Jörp
flytur létt hann Gunnar.

Haustið engu gefur grið,
gránar um holt og mela.
Eina lífið er að við
eigum tár á pela.

Þessi bjarta lífsins lind,
lekinn frá herrans dómi,
veitir yndi undir þind
eins og þeyttur rjómi.

Þagnar fugl á kvisti hver.
Kólga ýfir sviðið.
Þetta sæla sumar er
senn á enda liðið.
Hjalti Haraldsson