Kvæða- og vísnasafnið Haraldur
Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

334 ljóð
311 lausavísur
42 höfundar
50 heimildir

Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Umsjón: Héraðsskjalasafn Svarfdæla

Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Nafnið Haraldur er til heiðurs Haraldi Zophoníassyni verkamanni og skáldi á Dalvík.
Meira ...

Nýjustu skráningarnar

4. mar ’16
29. jan ’16
29. jan ’16

Vísa af handahófi

Þýtur svartur Þytur minn
þarf ei kvarta nú um sinn.
Spýtir grjóti garpurinn
glæstur er fótaburðurinn.

Hristir lokka haukurinn
hann á brokki treður.
Prýðir flokkinn fákurinn
fagra skrokkinn meður.
Þorsteinn Kristinsson