Kvæða- og vísnasafnið Haraldur
Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

334 ljóð
311 lausavísur
42 höfundar
50 heimildir

Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Umsjón: Héraðsskjalasafn Svarfdæla

Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Nafnið Haraldur er til heiðurs Haraldi Zophoníassyni verkamanni og skáldi á Dalvík.
Meira ...

Nýjustu skráningarnar

4. mar ’16
29. jan ’16
29. jan ’16

Vísa af handahófi

Sumarvísa
Nú er sumar í sveit,
sólin blessuð er heit.
Halda skulum við hratt
fram á hamingju braut.
Syngja fuglar um fold,
fjólur lifna í mold,
grænka grösin og greinarnar
fá á sig skraut.
Halldór Jónsson frá Gili