Átta línur (tvíliður) ferkvætt aBBaCCdd | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (tvíliður) ferkvætt aBBaCCdd

Kennistrengur: 8l:(o)-x(x):4,4,4,4,4,4,4,4:aBBaCCdd
Bragmynd:
Lýsing: Háttur þessi var mikið notaður á 19. öld og fram á hina 20. Hann er reglulegur að því leyti að fyrsti bragliður er ýmist þríliður eða forliður og tvíliður.

Dæmi

Getur ei röðull sökkst í sjá,
situr hann uppi á báruföldum.
Vorgolu kvikum Ægis öldum
rjóðum af birtu berst hann á.
Sveipuð af mundum sunnanvinda
sumarský eru um fjallatinda –
stjörnunum einum of bjart þótt
eflaust hefur að vaka í nótt.
Stephan G. Stephansson: Á ferð um nótt

Ljóð undir hættinum