Hans Natansson Þóreyjarnúpi | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Hans Natansson Þóreyjarnúpi 1816–1887

FJÖGUR LJÓÐ
Sonur Natans Ketilssonar og ekkjunnar Sólveigar Sigurðardóttur á Þorbrandsstöðum. Bóndi, skáld og hreppstjóri á Þóreyjarnúpi í Línakradal. Húsmaður var hann á Neðstabæ 1845, var bóndi í Hvammi í Langadal 1860. Hans var vel að sér og skáldmæltur segir í Í.Æ.
Ljóðmæli eftir hann voru prentuð í Reykjavík 1891.

Hans Natansson Þóreyjarnúpi höfundur

Ljóð
Á Langsdalsfjalli ≈ 1875
Íslands sæla ≈ 1875
Jón Pálmason ≈ 1875
Vorspá á pálmasunnudag 1882 ≈ 1875